Í vor sagði ég á FB frá því markmiði mínu að lesa 100 bestu/merkustu klassískar skáldsögur frá 1700-2000. Ég einbeiti mér að erlendum bókum, en

Í vor sagði ég á FB frá því markmiði mínu að lesa 100 bestu/merkustu klassískar skáldsögur frá 1700-2000. Ég einbeiti mér að erlendum bókum, en
Það er aðdáunarvert þegar menn leggja í stórvirki, ekki síst verkefni sem engir aðrir gætu unnið. Bók Kjartans Ólafssonar, fyrrverandi ritstjóra og alþingismanns, Draumar og veruleiki,
Ég hef verið iðinn við lestur undanfarna viku. Fyrst kláraði ég kverið um Sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu. Sú bók varð tilefni til frekari lesturs
Ísland ehf. Auðmenn og áhrif eftir hrun. Magnús Halldórsson og Þórður Snær Júlíusson. Útg. Vaka Helgafell 2013. 292 bls. Kilja. Margir hafa áhuga á hruninu
Björn Bjarnason: Rosabaugur yfir Íslandi (432 bls. kilja. Bókafélagið Ugla, Reykjavík 2011). Bókin er úttekt höfundar á því hvernig fjallað var um málið í fjölmiðlum.
Ólafur Arnarson: Sofandi að feigðarósi. JPV útgáfa 2009 Ásgeir Jónsson: Why Iceland? McGraw Hill 2009 Einar Már Guðmundsson: Hvíta bókin. Mál og menning 2009 Þorkell