Munurinn á sköttum og gjöldum

Morgunblaðið fór fremst í flokki þeirra sem lögðu áherslu á nauðsyn veiðigjalda og hafði að lokum árangur sem erfiði. Nú er lítið deilt um kvótakerfið sjálft eða hvort greiða eigi gjöld fyrir veiðiréttinn, heldur aðeins hvernig skuli reikna þau gjöld.

Vinstri stjórnin, næst á undan þeirri sem nú situr, lagði grunninn að þeim veiðigjöldum sem nú eru innheimt.

1 2