Hópur fólks hefur gert harða hríð að EES-samstarfinu, samstarfi sem hefur gefið Íslendingum mestan ávinning af öllum alþjóðasamningum sem þjóðin tekur þátt í. Árásin er

Hópur fólks hefur gert harða hríð að EES-samstarfinu, samstarfi sem hefur gefið Íslendingum mestan ávinning af öllum alþjóðasamningum sem þjóðin tekur þátt í. Árásin er
Sama daginn og K-6 hópurinn hittist yfir glasi birtist grein eftir mig: Ég hef aldrei verið sammála sjálfum mér. Einn kunningi minn spurði mig: Hvernig
Lýðskrum hefur verið hluti af pólitík frá upphafi. Það kemur frá hægri, vinstri eða miðju, en hefur sömu einkenni hvaðan sem það kemur. Aðferðirnar eru alltaf
Popúlismi er ekki nýr af nálinni, líklega jafngamall stjórnmálunum. Alltaf hafa verið til stjórnmálamenn sem telja sig geta veitt almenningi allt fyrir ekkert. Lægri skattar
Með nafnlausum síðum geta flokkar komist framhjá reglum um fjármögnun kosningabaráttu, auk þess sem huldufólk og álfar sem þar skrifa vega úr launsátri, án þess að nokkur beri á skrifunum ábyrgð.
Á Íslandi eigum við einn Trump en marga Cartera. Fáir hafa miklar hugsjónir sem sína pólitísku leiðarstjörnu og ólíklegt að þjóðin taki stökk fram á við undir þeirra leiðsögn. Í stjórnarmyndunarviðræðum nú í haust var flest falt og grimmt slegið af.