Í Wikipediu er eftirfarandi skilgreining: „Óhóflegur hagnaður þrífst til langs tíma á markaði sem ekki býr við fullkomna samkeppni og fyrirtæki hindra innkomu samkeppnisaðila. Slíkur hagnaður er

Í Wikipediu er eftirfarandi skilgreining: „Óhóflegur hagnaður þrífst til langs tíma á markaði sem ekki býr við fullkomna samkeppni og fyrirtæki hindra innkomu samkeppnisaðila. Slíkur hagnaður er
Þegar Jón Gunnarsson kynnti hugmyndir sínar um veggjöld árið 2017 var ég einn fárra sem ekki sló hugmyndina út af borðinu, því hún er umræðu
Sagan kennir okkur að flestir stjórnmálamenn vilja vernda sérhagsmunahópa (atkvæði) og berjast gegn frelsi fyrir alla, til dæmis þegar lönd eru með verndartolla og innflutningshöft
Ef ríkisstjórnin væri gamanleikrit væri hún býsna fyndin. Sjálfstæðisflokkurinn kenndi sig á sínum tíma við frelsi og slagorðið Báknið burt. Nýtt fjárlagafrumvarpið boðar dæmalausa útgjaldaaukningu og
Utanríkisráðherra segir að ekki sé titringur í ríkisstjórninni vegna afstöðunnar til ályktunar NATO um Sýrland. Titringur væri að minnsta kosti lífsmark. Eins og þjóðin man
Í dag eru 140 ár frá því að Benedikt Sveinsson, afi minn, fæddist á Húsavík. Hann sat á Alþingi í rúmlega 20 ár og var