Íslenskir fjölmiðlar þóttu flestir taka á „víkingunum“ með silkihönskum. Ritstjóri eins viðskiptablaðsins var meira að segja í gríni kallaður blaðafulltrúi Landsbankans. Í greininni sem nú birtist fjalla

Íslenskir fjölmiðlar þóttu flestir taka á „víkingunum“ með silkihönskum. Ritstjóri eins viðskiptablaðsins var meira að segja í gríni kallaður blaðafulltrúi Landsbankans. Í greininni sem nú birtist fjalla
Í maí 2008 voru hættumerkin orðin enn fleiri en áður. Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs var lækkuð og vaxandi áhyggjur af því að bankarnir lentu í fanginu á
Í aðdraganda Hrunsins sögðu allir sem báru ábyrgð að allt væri í góðu lagi og eiginlega væri ekkert um að vera, stjórnmálamenn, fyrirtækjaforkólfar og bankamenn.
Á árunum fyrir hrun töldu margir að þeir hefðu gullna fingur, allt sem þeir snertu yrði að gulli. Þetta var auðvitað rangt. Árið 2008 skrifaði
Hér kemur önnur greinin frá því janúar 2008 um álit matsfyrirtækisins Moody’s sem benti á að fall bankanna gæti leitt þess að reyndi á ríkið.
Árið 2008 skrifaði ég fjölmargar greinar í aðdraganda hrunsins, í því miðju og mánuðina á eftir. Næstu vikur ætla ég að birta eina grein frá þessu ári