Kattarglottið

Einn snjallasti greina- og pistlahöfundur þjóðarinnar hefur nú hleypt skáldfáki sínum á skeið með fjórtán smásögum. Þessar sögur virðast flestar eiga það sameiginlegt að geysast langt frá veruleikanum sem höfundurinn hefur fjallað um í greinum sínum.

1 5 6 7 8 9 10