Enn á ný erum við minnt á hve alvarlegur sjúkdómur Covid-19 er. Í dag bárust fréttir af tveimur andlátum til viðbótar og nú í kvöld
Veiran vinnur ekki á okkur …
„Erdogan segir að veiran komi ekki til okkar.“ Sonur minn var að tala við leigubílstjóra í Tyrklandi fyrir tveimur og hálfri viku. Erdogan, Trump og
Er fjöldi dauðsfalla vanmetinn?
Í dag fjalla ég um stöðuna á Íslandi, merkilega spá um að til Íslands myndi berast skæð veira í febrúar árið 2020, stöðuna í Færeyjum
Það gæti verið verra. Hvað ef … ?
Loksins, loksins eru engar sérstaklega slæmar nýjar Covid-19 tölur. • Í fyrsta sinn síðan prófanir hófust fækkar virkum staðfestum smitum, úr 1.031 í 1.028. •
Hvenær enda þessi ósköp – og hvernig?
Fjöldi virkra smita er innan við spá sérfræðinga sem vekur vonir um að hámarki verði náð á næstu viku. Það eru góðu fréttirnar. Staðfestum smitum
Tímamót
Það er með trega sem ég tilkynni aðdáendum pistla minna að þessi verður sá síðasti sem ég skrifa á þessum vettvangi. Ég veit að lesendur