„Heldurðu að þú hittir Idi Amin?“ Þetta voru algeng viðbrögð þegar ég sagði frá því að við Vigdís værum á leið til Úganda (eða Úgöndu).

„Heldurðu að þú hittir Idi Amin?“ Þetta voru algeng viðbrögð þegar ég sagði frá því að við Vigdís værum á leið til Úganda (eða Úgöndu).
Þegar Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák varð áttræður þann 26. janúar 2015 vann hann enn einn titilinn. Hann var kjörinn heiðursborgari Reykjavíkur. Þeir sem muna glæstan feril Friðriks
Ég var staddur á Egilstöðum í gömlu félagsheimili sem heitir núna menningarmiðstöðin Valaskjálf. Eftir tæpan klukkutíma átti að byrja aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar. Ég var einn
Friðrik Ólafsson var opinberlega gerður að heiðursborgara Reykjavíkur við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Friðrik hefur alltaf verið einstakur heiðursmaður og aðeins formsatriði að
Ég hafði ekki heyrt neitt af bók Matthíasar Johannessens Sögur úr Vesturbænum þegar ég sá hana í búðinni. Vissi ekki hvort hún var ný eða gömul, ekkert
Fátt gefur sögum meira gildi en snjöll mannlýsing. Í Íslendingasögum eru mörg dæmi um slíkar lýsingar, svo snjallar að söguhetjurnar eru enn í dag ljóslifandi