Borgarstjórinn í Reykjavík brást á sínum tíma við með eftirminnilegum hætti þegar kona ætlaði í hungurverkfall vegna þess að henni líkaði ekki afgreiðsla í lóðamáli.

Borgarstjórinn í Reykjavík brást á sínum tíma við með eftirminnilegum hætti þegar kona ætlaði í hungurverkfall vegna þess að henni líkaði ekki afgreiðsla í lóðamáli.
Með vorskipunum barst ályktun mikils alvörufundar Íslendinga á Kanaríeyjum sem varaði þjóðina við innflutningi á útlendum mat. Við sem heima sitjum erum þakklát fyrir umhyggju
Sagan kennir okkur að flestir stjórnmálamenn vilja vernda sérhagsmunahópa (atkvæði) og berjast gegn frelsi fyrir alla, til dæmis þegar lönd eru með verndartolla og innflutningshöft
Nýlega birti Verðlagsnefnd búvara úrskurð um að mjólkurvörur sem „sæta opinberri álagningu“ skuli hækka um 4,8%. Margir þurftu að láta segja sér það tvisvar að
Í fyrirsögn forsíðufréttar í Morgunblaðinu síðastliðinn miðvikudag kom fram að ríkisstjórnin er með skattahækkanir til skoðunar. Forsætisráðherra segir í fréttinni koma til greina að hækka auðlindagjald, fjármagns-
Þegar ég var strákur heillaðist ég af sögum um landkönnuði í Afríku. Út kom myndablað í flokknum Sígildar sögur þar sem sagt var frá Leitinni