Í bók sinni um síðustu daga Nixons í Hvíta húsinu sögðu þeir Woodward og Berstein, blaðamennirnir knáu hjá Washington Post, sem héldu Watergate hneykslinu á
Í bók sinni um síðustu daga Nixons í Hvíta húsinu sögðu þeir Woodward og Berstein, blaðamennirnir knáu hjá Washington Post, sem héldu Watergate hneykslinu á
Í nýliðinni viku hljóp á snærið hjá okkur bræðrum tveimur, Tómasi og mér. Tómas var útnefndur heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands og ég fékk Uppreisnarverðlaunin. Mér
Þann 12. janúar árið 1993 var spenna á Alþingi. Greidd voru atkvæði um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). EES var í upphafi hugsað sem biðstofa
Þann 11. júlí 1973 varð merkur viðburður í Íslandssögunni. Að minnsta kosti í menningarsögu minni og vina minna. Við fengum þrír birt bréf í Velvakanda,
Morgunblaðið fór fremst í flokki þeirra sem lögðu áherslu á nauðsyn veiðigjalda og hafði að lokum árangur sem erfiði. Nú er lítið deilt um kvótakerfið sjálft eða hvort greiða eigi gjöld fyrir veiðiréttinn, heldur aðeins hvernig skuli reikna þau gjöld.
Vinstri stjórnin, næst á undan þeirri sem nú situr, lagði grunninn að þeim veiðigjöldum sem nú eru innheimt.
Með nafnlausum síðum geta flokkar komist framhjá reglum um fjármögnun kosningabaráttu, auk þess sem huldufólk og álfar sem þar skrifa vega úr launsátri, án þess að nokkur beri á skrifunum ábyrgð.