Útgerðarmenn telja að fiskimiðin séu þeirra eign. Lagaákvæðið um „sameign þjóðarinnar“ sé merkingarlaust. Stjórnmálamenn hafa í áratugi úthlutað lokuðum hópi vina sinna veiðiheimildum, fyrst endurgjaldslaust

Útgerðarmenn telja að fiskimiðin séu þeirra eign. Lagaákvæðið um „sameign þjóðarinnar“ sé merkingarlaust. Stjórnmálamenn hafa í áratugi úthlutað lokuðum hópi vina sinna veiðiheimildum, fyrst endurgjaldslaust
Eitt skiptir meginmáli í komandi kosningum og um alla framtíð. Að þjóðin fái sinn sanngjarna hluta af verðmætinu sem felst í fiskimiðunum: Sjávarútvegur borgi markaðstengt auðlindagjald
Í vor lést Poul Schlüter, sem lengst allra var forsætisráðherra í Danmörku eftir stríð. Þegar hann lést voru fréttaskýrendur í Danmörku sammála um að ákvörðunin
Einu sinni lásu nánast allir unnendur frelsis, vestræns samstarfs og frjálsra viðskipta Morgunblaðið sér til gagns og ánægju. Nú virðist blaðið vera farið að veikjast í trúnni
„Þetta er ákveðinn endahnútur á að þetta verði að veruleika,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson þegar hann skrifaði undir samkomulag við Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Ráðherrann
Það var stórviðburður í mínu lífi þegar Ólafur B. Thors hringdi í mig í fyrsta sinn. Ég var kennari við Verzlunarskólann og stundakennari við Háskólann,