Engin tækifæri í Brexit

Var á sameiginlegum fundi EFTA og Evrópusambandsins og flutti þar sameiginlega ræðu EFTA-ríkjanna. Þar komu fram þungar áhyggjur vegna Brexit og að það ylli vandræðum á sameiginlega markaðinum.

Adrian Hasler forsætis- og fjármálaráðherra Lichtenstein sem situr þarna hjá mér lagði sérstaka áherslu á að EES yrði áfram næstbesti kosturinn á eftir fullri aðild.

Enginn sá að Brexit skapaði nein stórkostleg tækifæri.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.