Var á sameiginlegum fundi EFTA og Evrópusambandsins og flutti þar sameiginlega ræðu EFTA-ríkjanna. Þar komu fram þungar áhyggjur vegna Brexit og að það ylli vandræðum á sameiginlega markaðinum.
Adrian Hasler forsætis- og fjármálaráðherra Lichtenstein sem situr þarna hjá mér lagði sérstaka áherslu á að EES yrði áfram næstbesti kosturinn á eftir fullri aðild.
Enginn sá að Brexit skapaði nein stórkostleg tækifæri.