Svenni frændi minn lét í sumar gera bol í tilefni af því þegar ég kom fram í evrubolnum fræga í sjónvarpsviðtali.
Ef vel er að gætt sést að í bolnum sem hann gaf mér í dag er smábreyting í miðjunni.
Við hittumst áðan í skemmtilegum hópi frændfólks á Norðfirði þar sem hann afhenti mér bolinn!