Mildur þýðandi fundinn

Úr þýðingarsmiðju umhverfisráðherra barst eftirfarandi „mildari“ útgáfa af útlendri reglugerð sem lengi hefur pirrað Framsóknarmenn.

Faðir vor, þú, sem býrð á Króknum.
Helgist þitt nafn,
til komi þitt ríki,
verði þinn vilji
svo á Íslandi sem annars staðar á Skagfirska efnahagssvæðinu.
Gef oss í dag vort lambakjöt.
Og leiðrétt vorar skuldir,
svo sem vér, og fyrirgefum
skuldir útrásarvíkinga úr Framsóknarflokknum.
Eigi leið þú oss í Evrópusambandið,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið,
mátturinn og dýrðin að eilífu.

Amen.


Tilefnið var að ráðherra Framsóknarflokksins hafði talað um að hægt væri að milda Evrópureglur í þýðingu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.