Stjórnmálamenn hafa margir þann eiginleika að þeir eru fjarska glæsilegir, það er að segja að þeir líta betur út í fjarska en nánd. Leiðtogarnir voru

Stjórnmálamenn hafa margir þann eiginleika að þeir eru fjarska glæsilegir, það er að segja að þeir líta betur út í fjarska en nánd. Leiðtogarnir voru
Kosturinn við kosningarnar er að þegar talið hefur verið upp úr kössunum eru allir sigurvegarar, af yfirlýsingum foringjanna að dæma. Jafnvel öreigaflokkurinn þingmannslausi hefur tryggt
Sögð er saga af ungum stjórnmálamanni sem var nýkominn á þing fyrir tæplega 40 árum. Honum barst til eyrna að í sjávarplássi einu í kjördæmi
Eitt skiptir meginmáli í komandi kosningum og um alla framtíð. Að þjóðin fái sinn sanngjarna hluta af verðmætinu sem felst í fiskimiðunum: Sjávarútvegur borgi markaðstengt auðlindagjald
Einu sinni lásu nánast allir unnendur frelsis, vestræns samstarfs og frjálsra viðskipta Morgunblaðið sér til gagns og ánægju. Nú virðist blaðið vera farið að veikjast í trúnni
Fáir sem hafa fylgst með íslensku atvinnulífi undanfarna áratugi geta efast um að Samherja er stjórnað af mikilli einurð. Í tæplega 40 ár hefur félagið