Á mánudaginn 29. október var góðkunningi minn Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakennari jarðsunginn. Jón var merkilegur maður og mikill stærðfræðingur. Ég á um hann góðar minningar

Á mánudaginn 29. október var góðkunningi minn Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakennari jarðsunginn. Jón var merkilegur maður og mikill stærðfræðingur. Ég á um hann góðar minningar
Við Lækjargötuna stendur fallegt hús með langa sögu. Þar var þjóðfundurinn haldinn og þar hafa margir þeirra sem gert hafa garðinn frægan á Íslandi gengið